RANNSÓKNIR, NÝSKÖPUN
&
SKÝRSLUR
Hér má finna rannsóknir og nýsköpunarverkefni sem nemendur í landslagsarkitektúr hafa tekið að sér sjálfstætt og utan námskrár en undir leiðsögn umsjónarmanns.
Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð 2023
Fjórir fyrrverandi og núverandi nemendur LbhÍ fengu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna
Þrír nemendur í grunn- og framhaldsnámi í landslagsarkitektúr unnu verkefnið Bæjarrými - Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð sumarið 2023 í samstarfi við Dalvíkurbyggð með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna.
Auður Ingvarsdóttir (útskrifast frá LbhÍ 2024), Pétur Guðmundsson (útskrifaðist frá LbhÍ 2023) og Styrmir Níelsson (útskrifaðist frá LbhÍ 2022) unnu verkefni og umsjónarmaður verkefnisins var Anna Kristín Guðmundsdóttir landslagsarkitekt og formaður skipulagsráðs Dalvíkurbyggðar.
Skýrslu verkefninsins má finna hér.
Leikskólalóðir á norðurslóðum
Verkefnið var unnið af Karen Lind Árnadóttur sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnaðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.
SAMFÉLAGSMIÐLAR - 2021
TÆKIFÆRI FYRIR AÐDRÁTTARAFL SVÆÐA
Unnið 2021 af Önnu Kristínu Guðmundsdóttur
Umsjónarmaður: Helena Guttormsdóttir