top of page
LARK V - Arkitektúr og skipulag
Í LARK V er fjallað um hina þverfaglegu þætti sem unnið er með við gerð deili- og rammaskipulags, notkun hugtaka og tengingar við lagaumhverfið. Rýnt er í gerð og gæði deiliskipulaga og fjallað um vistvænar og sjálfbærar lausnir í skipulagi. Áhersla lögð á tengsl veðurfars og náttúrugrunnlagsins við skipulag og hönnun. Skoðað hvernig deiliskipulög fela í sér ólíka uppbyggingu, yfirbragð húsa/hverfa og samhengi við umhverfi byggt og óbyggt. Rými milli húsa. Áhersla er lögð á hugmyndavinnu (e. concept) tengt raunhæfum verkefnum og að nemandinn skilji samspil bygginga og rýmis.
bottom of page