top of page
Wooden Hut
LARK III - Landslagsbyggingafræði

Í LARK III er gerð og framsetning deiliteikninga kennd auk verklýsinga við landslagshönnun. Unnið er með hæðarlínur í landmótunarverkefnum og einnig er farið er yfir byggingafræði og helstu byggingarefni eru kynnt.

bottom of page