top of page
UMHVERFI, SKIPULAG & LÝÐHEILSA
Nemendur kynnast margþættum áhrifum umhverfis og skipulags á heilsu og líðan. Fjallað verður um samband umhverfis og félagslegra áhrifaþátta fyrir heilsu og líðan, svo og umhverfi og andlega líðan, útivistarsvæði í dreifbýli og þéttbýli, heilsugarða og notkun grænna svæða í meðferð og heilsueflingu sjúklinga og áhættuhópa. Kynntar verða hugmyndir, möguleikar og takmarkanir á innleiðingu heilbrigðismats skipulagsákvarðana og stefnu stjórnvalda.
bottom of page