top of page
Ice Covered Hills
LARK IV - Landslagsgreining, landslagsfræði

Í LARK IV eru kynnt hugtök um landslag, sögu og menningu í landslaginu. Lestur landslags út frá mismunandi mælikvörðum og vistfræðilegum tengingum, allt frá náttúrulegum landsvæðum og landbúnaðarsvæðum upp í borgarlandslag. Fjallað um mismunandi þætti í greiningu svo sem, þróun og breytingu landslags við búsetu, jarðfræðilega fjölbreytni, fagurfræði í landslagi , líffræðilega fjölbreytni, upplifun, sérkenni staðar. Fjallað um hvaða áhrif sjálfbær þróun hefur á landslag.

Screenshot 2022-05-31 144143.jpg

2022

bottom of page