top of page
SAMKEPPNIR

Haustið 2020 fengu nemendur í landslagsarkitektúr tækifæri á að taka þátt í tveimur samkeppnum. Önnur samkeppnin var alþjóðleg og hét LA+ Creature en hin snerist um endurhönnun sundlaugarsvæðisins á Hvanneyri. Umsjónarmenn samkeppnanna voru Samaneh Nickayin og Kristín Pétursdóttir.

20_0705_CREATUREPOSTER-01.jpg

LA+ CREATURE

Þessi hönnunarsamkeppni LA+, sú þriðja í röð alþjóðlegra samkeppna, skoðar mörk mennska umhverfisins og spyr hvort við getum lifað lífinu með dýrum á nýjan hátt. Skoðað var hvernig við getum notað hönnun til opna borgirnar, landslagið og huga okkar til sambýlis við aðrar verur.

SUNDLAUGARGARÐURINN

Þáttakendur komu með hönnunartillögur fyrir sundlaugarsvæðið við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. 

sundlaug.png
bottom of page