Jaðarsport í Skorradal - Berglind Björk Jónsdóttir

Megin markmið hönnunartillögunnar er að mynda svæði sem býður uppá fjölbreytta afþreyingu, náttúrulaug sem liggur vel að umhverfinu með útsýni yfir Skorradal, ísklifur í Villingadalsfossum, rennilínur yfir ár og gil, kajak
aðstöðu við Skorradalsvatn og gönguleið uppá Skarðsheiði og um Drageyraröxl.