Gróðrarstöð við Skorradalsvatn - Stefanía Ágústa Pálsdóttir
Með sjálfbærnina í huga - Gróðurhús með grænmeti & ávexti ásamt matstað í gróðurhúsinu fyrir ábúendur, sumarhúsaeigendur og aðra gesti. Ræktuð verður bleikja og urriði í vatninu sem yrði veiddur og seldur á matstaðnum.
Á svæðinu verður hægt að læra um gróðurinn, dýralífið sem dalurinn hefur að geyma og almennt um sögu dalsins.


